KVENNABLAÐIÐ

18 dæmi um skrýtnar og frábærar vörur frá hljómsveitum

Allt frá gras kvörnum, Snuggies og smokkum, þessar hljómsveitir fóru ekki troðnar slóðir í vöruvali fyrir aðdáendur sína.

1. Slayer jólapeysan

Slayer holiday sweater

Frá slayer.backstreet-merch.com

2. Kiss líkkista

Kiss kasket

Frá fanfire.com

Dimebag Darrell var meira að segja grafinn í svona kistu! Þú getur líka látið grafa þig þannig, bara fyrir 3.299 dollara.

3. Mastodon “asstodon” stuttbuxur

Mastodon "asstodon" shorts

Af backstreetmerch.com

4. Wavves gras kvörn

Wavves weed grinder
Líklega ein besta markhóps pæling lengi.

5. Weezer Snuggie

Weezer Snuggie

Af wisdombywoody.wordpress.com

6. AC/DC grill hanski

AC/DC grill mitt

Af acdc.fanfire.com

Ef þú fílar 30 dollara ofnhanska, þá ertu heppinn!

7. Ween litabókin

Ween coloring book

Af monsterfresh.com

8. Feist spiladós

Feist music box

Af m.theglobeandmail.com

Spilar “Mushaboom,” sem var algerlega ekki nægilega krúttlegt svo að það þurfti að skella því í spiladós.

9. One Direction tannbursti og tannkrem

One Direction toothbrush and toothpaste

Af guardian.co.uk

10. Morrissey koddaver

Morrissey pillowcase

Af Flickr: roziewong

Fyrir þá sem eru vanir að sofa einir.

11. Pixies hjólaskyrta

Pixies cycling jersey

Af guardian.co.uk

Ég meina AFHVERJU?!?

12. “Weird Al” Yankovic skipti spil

"Weird Al" Yankovic trading cards

Af nonsportupdate.com

Verður að safna þeim öllum!

13. Tenacious D rúnk handklæði

Tenacious D cum rag

Af s3.amazonaws.com

14. Dr. Dre segul ísskápa ljóð

Dr. Dre magnetic refrigerator poetry

Af insound.com

Fyrir þá sem vilja hengja upp sérstaklega eldfima innkaupalista og fjölskyldumyndir.

15. Rolling Stones skíði

Rolling Stones skis

Af thecultofbrand.com

16. Justin Bieber sturtuhengi

Justin Bieber shower curtain

Af toysrus.com

Það er bara ekki nein útgáfa af því sem manni dettur í hug sem er ekki allavegana smá skrýtið.

17. U2 smokkar

U2 condoms

Af lowtimespodcast.com

18. Og svo auðvitað Ramstein dildó sett.

And, of course, the Rammstein dildo kit.

Af amazon.co.uk

Mótaðir eftir raunverulegum með“limum“ bandsins. DILDO HAST MICH!

Þýtt héðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!