KVENNABLAÐIÐ

29 hárlausnir sem allar stelpur ættu að vita af

1.Þegar þú notar flatt járn til að krulla hárið, byrjaðu í miðjunni, ekki á endunum. Krullurnar endast miklu lengur.

littlemissmomma.com

Algerlega grunnráð til að fá krullur sem endast lengur. Smelltu hér fyrir nákvæmari leiðbeiningar.

2. Fáðu það besta út úr hárburstunum þínum með því að þvo þá vel.

Keep your brushes working optimally by giving them a good cleaning.

michellephan.com / Af leanne-marie.com

Hreinsaðu fyrst allt hár úr þeim og láttu þá svo liggja í heitu vatni með smá hársápu. Nánar hér.

3. Rétta aðferðin við að krulla hár með flötu járni.

This is the correct way to curl your hair with a flat iron.

flickr.com

Niðurstaðan: indælis strandkrullur

4. Þekktu hvernig hver tegund af bursta er notuð.

Know which brush does what.

thebeautydepartment.com

5. Ef þú dreyfir úr endanum á tagli getur þú búð til tímabundin topp.

An artfully splayed ponytail will give you temporary fake bangs.

makeupwearables.com

Horfðu á myndband sem kennir þetta hér.

6. Notaðu flatt járn til að temja sveipinn og ná toppnum fullkomnum.

meganmikitablog.com

Áttu í vandræðum með að fá toppinn til að vera flatur og HALDAST þannig? Lærðu af þessu kennslumyndbandi.

7. Láttu taglið virka stærra með tvöfalda tagl bragðinu..

Fake a fuller ponytail by doing the double-ponytail trick.

makeup.com

8. Þessi hitalausa hárbands aðferð, framkallar lausar, fallegar bylgjur morguninn eftir.

This no-heat headband method will give you loose, beautiful waves in the morning.

thepapermama.com

Og meira að segja þægilegt að sofa svona!

9. Gerðu ömmuspennurnar stamar ef hárið þitt er slétt og beint.Turn your bobby pins into sticky bobby pins if you have slippery straight hair.

prettygossip.com

10. Notaðu ömmuspennur sem grafískt hárskraut.

muchomuchobuenobueno.com

11. Veldu þessar mismunandi aðferðir til að fá mismunandi krullur.

Use these different rolling techniques to get the kind of curl you want.

thebeautysnoop.com

12. Og svona skapar maður fullkomnar „boho“ krullur í hvert skipti.0

divinecaroline.com

Eftir að þú ert búin að nota krullujárn til að búa til krullurnar, togaðu lokkinn beinann. Nánari leiðbeiningar r.

13. Flestir vita ekki að það á að setja ömmuspennur í með bylgjurnar niður.

Contrary to popular belief, stick your bobby pins in wavy side down.

yummymummyclub.ca

Vegna þess að bylgjurnar eru hannaðar til að grípa í hárið á þér og halda því betur. Prófaðu, það á eftir að breyta öllu.

14. Notaðu litla gripklemmu til að fá meiri þykkt í taglið þitt.

Use a small claw clip to get a more voluminous ponytail.

artzycreations.com

Nánari leiðbeiningar hér.

15. Látu hárið líta „blásið“ út með því að krulla neðan frá og upp með stóru krullujárni.

Fake a blowout by curling from the ends up using a large barreled curling iron.

blushingbasics.com

16. Ef hárið á þér er algerlega slétt, notaðu þá álpappir og flatt járn til að skapa krullur sem ENDAST!

If you have absolutely stick-straight hair, use aluminum foil and a flat iron to create curls that seriously LAST.

southernwifelife.blogspot.com

Allt um málið hér.

17. Festu hárgreiðsluna með því að kæla það í lokin.

Set your hairstyle by blasting it with cool air when you're done.

cristophe.com

Að skipta milli hita og kælingar hjálpar þér að halda hárgreiðslunni lengur.

18 Þetta einfalda ráð með flötu járni gefur stuttu hári meiri fyllingu og hreyfingu.

This simple flat-iron trick will give a short haircut body and movement.

xotheblush.wordpress.com

Nánar hér.

19. Notaðu flatt járn á fléttur til að fá fljótlegar bylgjur.

Flat-iron your braids as a quick way to create waves.

brit.co

20. Áður en þú byrjar að setja hárið upp í, spreyjaðu hárspreyi í hendurnar og renndu þeim gegnum hárið.

newfashionspot.net, lymerence.tumblr.com

Stöku hárin haldast frá og þú færð ekki stíft útlit vegna þess að þú þarft minna hársprey á eftir.

21. Fyrir styttra hár, snúðu upp á hárlokk og hitaðu með flötu járni.

For shorter hair, twist the lock of hair up and heat the rolled hair with a flat iron.

thewonderforest.com

22. Ef hárið er krullað skiptu upp í nokkra „ananas“ teigjur til að halda krullunum í lagi meðan þú sefur.

questfortheperfectcurl.com

Skelltu á þig svefnhúfu og þegar þú vaknar eru krullurnar útteigðar og eins og þær eiga að vera.

23. Temdu hár sem stingast út í loftið með hárspreyi og tannbursta.

Tame flyaway hair strands by spraying a toothbrush with hairspray and combing them down.

drdavidlloyd.com

Vegna þess að hárin eru svo þétt verður hvert hár húðað.

24. Þú þarft ekki að þvo hárið á hverjum degi. Bara toppinn.

You don't have to wash your hair every day — just wash your bangs.

blogger-awards.allure.com

Ef þú ert með sérstaklega sítt hár sem er erfitt að þvo en toppurin verður asnalegur þegar hárið verður feitt, prófaðu að toga hárið aftur og þvo bara toppinn í vaskinum. Sparar tíma í þvott og þurrkun. Myndband hér.

25. Ef þig vantar bara smá auka fyllingu, notaðu settu smá beach spray eða gel og notaðu dreifarann á hárþurkunni.

If all you need is a little bit of extra body, scrunch your hair with beach spray or gel and use a diffuser.

lateafternoonblog.com

Auðveld og fljótleg leið til að fá einfaldar bylgur án járns eða rúlla.

26. Ef þú vilt einfalda leið til að gera victory rolls eða gamaldags pinup hárgreiðslur, VANTAR þig þessa græju.

bobbypinblog.blogspot.com

Kallast Curl Easy Pro brush og fæst hér.

27. Ef hárið á þér verður auðveldlega úfið, þurrkaðu það með því að pressa á það með handklæðinu, ekki nudda það.

If you're prone to frizz, dry your hair by pressing it with a towel, not rubbing it.

wikihow.com

Fleirri aðferðir hér.

28. Önnur aðferð. Sofðu með húfu meðan hárið er blautt.

Another way to fight frizz: Sleep with a beanie on while your hair is wet.

refinery29.com

29. Til að fá auðveldustu og öruggustu snúða í heimi, notaðu snúningsspennur í stað ömmuspenna.

realgirlglam.com

Þær eru sérstaklega gagnlegar ef þú ert með slétt og sleipt hár. Nánar  hér.

Þýtt héðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!