KVENNABLAÐIÐ

Tony Stark færir fötluðum dreng alvöru „Bionic“ handlegg.

Robert Downey Jr. ,er alvöru hetja bæði í bíómyndum og utan þeirra.

Sjö ára ofurhetju aðdáandinn Alex hefur átt erfitt líf (hann er fæddur með vanþróaðan hægri handlegg.)

Þá kom þessi maður inn í myndina: Albert Manero II

Source: limbitless-solutions.org

Albert er stofnandi Limbitless Solutions, Inc, fyrirtækis sem vinnur hagnaðarlaust að því að útvega börnum sem þess þurfa ódýra 3D prentaða gervilimi.

Saman hafa Alex og Albert unnið að því að þróa arminn og niðurstaðan er þessi glæsilegi gervihandleggur.

Source: facebook.com

 

Og hver er hentugri til að afhenda handlegginn en, tæknisnillingurinn Tony Stark?

Hreint ævintýri fyrir Alex sem reynir að halda aftur af heimsins stærsta brosi.

„Veistu hver þetta er?“  „Þetta er Iron Man!“

*Bang!* Nelgdi þetta.

Með svona yndislegt verkefni er eiginlega erfitt að bíða eftir að sjá hvað fleirra þessu frábæra fyrirtæki tekst að gera. Gangi ykkur vel!

Ef þú vilt vita meira um þetta fyrirtæki þá eru vefsíðurnar þeirra hér og hér.

Þýtt héðan.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!