KVENNABLAÐIÐ

22 Ástæður fyrir því að þú ættir aldrei að læra neitt um vísindi.

Ekki eyða tímanum í þetta.

1. Það eru bara nördar sem fíla vísindi.

22 Reasons You Should Never Study Science

headlikeanorange.tumblr.com

2. Því þetta er bara leiðinlegt.

22 Reasons You Should Never Study Science

youtube.com

3. Sko alveg ömurlega leiðinlegt.

22 Reasons You Should Never Study Science

swingsetindecember.tumblr.com

4. Vísindamenn gera ekkert annað en að vinna.

Scientists don't do anything except work.

Kelly Oakes / BuzzFeed

5. Svo eyða þeir nánast öllu lífinu í að vísindast

They spend literally their whole lives sciencing.

Adrian Sanchez-gonzalez / Getty Images

Natalie Portman, Óskarsverðlaunahafi, BA í Sálfræði frá Harvard 2003 og meðhöfundur tveggja vísindagreina.

6. Og hafa síðan engin önnur áhugamál.

And don't have any other interests at all.

Christopher Polk / Getty Images

Brian May, aðal gítarleikari Queen og PhD í Stjarneðlisfræði úr Imperial College, London.

7. Og hvað hafa vísindin nokkurntíman gert fyrir okkur?

And what has science ever done for the rest of us?

Ye Aung Thu / Getty Images

8. Nefndu mér einn hlut sem vísindin hafa gert betri í daglegu lífi.

Name me one thing that science has improved in your daily life.

Johannes Eisele / AFP / Getty Images

9. Hvar eru bakpokaþoturnar?

22 Reasons You Should Never Study Science

youtube.com

Yves Rossy, Jetman í Dubai á seinasta ári.

10. Að læra vísindi gefur þér enga leið til að bæta samfélagið á góðan hátt.

Studying science won't allow you to contribute to society in any meaningful way.

Abd Doumany / Getty Images

Barn í Sýrlandi fær mótefni gegn bólusótt.

11. Eða sjá heiminn á annan hátt.

22 Reasons You Should Never Study Science

John Nelson / uxblog.idvsolutions.com

Heilt ár af „andardrætti“ jarðar.

12. Eða aðra heima ef út í það er farið.

Or other worlds, for that matter.

NASA / Via nasa.gov

Hringiða í norðurskauts stormkerfi Satúrnusar.

13. Gleymdu því að læra eitthvað nýtt á hverjum degi.

22 Reasons You Should Never Study Science

imgur.com

14. Eða að búa til eitthvað nýtt á eigin spýtur.

22 Reasons You Should Never Study Science

University of Illinois / smithsonianmag.com

Uppleysanleg rafeindatækni frá Háskólanum í Illinois

15. Þú munt aldrei sjá hluti sem enginn annar sér.

You'll never see things that nobody else sees.

NASA / Reuters

16. Þú færð aldrei að vinna með fólki um allan heim.

You'll never get to work with people across the globe.

CERN / Via cds.cern.ch

Lítill hluti af CMS collaboration hópnum í CERN, Geneva.

17. Eða möguleikann á því að láta forvitnina leiða þig hvert sem er.

Or have a chance to just follow your own curiosity wherever it leads.

Chris Danals / National Science Foundation / Via en.wikipedia.org

Amundsen–Scott South Pole Station, Antarctica.

18. Þú færð aldrei þetta „EUREKA!“ augnablik.

You'll never have one of those "Eureka!" moments.

Hulton Archive / Getty Images

19. Eða hoppar hæð þína af gleði yfir vel gerðu verkefni.

22 Reasons You Should Never Study Science

BBC / Via bbc.co.uk

Professor Monica Grady, Open University, hluti Philae comet lander hópnum.

20. Þú ert ekkert vakandi alla nóttina að vinna að verkefni því þú VILT það.

instagram.com

21. Eða vegna þess að þú tókst hreinlega ekki eftir því þegar sólin settist og reis aftur nokkrum tímum seinna.

Or because you literally did not notice the sun go down and come up again hours later.

Jessie Eastland / Via en.wikipedia.org

22. Og bara eins og við sögðum, þetta er leiðinlegt.

22 Reasons You Should Never Study Science

NASA / youtube.com

Séð úr Soyuz hylkinu þegar það lendir í andrúmslofti jarðarinnar.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!