KVENNABLAÐIÐ

Rithöfundurinn Terry Pratchett deyr 66 ára að aldri, eftir langa baráttu við alzheimer.

  • Höfundurinn Terry Pratchett seldi yfir 85 milljónir bóka um allan heim á 37 tungumálum.
  • Greindist með sjaldgæft alzheimer afbrigði sem hefur aðallega áhrif á sjónina.
  • Þekktastur fyrir skáldsögurnar sínar sem gerast í Discworld heiminum.

Terry seldi meira en 85 milljón bóka um allan heim og var þýddur yfir á 37 tungumál. Hann barðist lengi og mjög opinberlega við alzheimers á síðustu árum.

Flestar sögur Pratchett gerast í veröld sem heitir Discworld og er flöt pláneta sem hvílir á baki fjögurra fíla sem standa á baki risaskjaldböku sem ferðast gegnum geiminn.

Fantasy author: Sir Terry Pratchett (pictured) has died aged 66 after a long battle with Alzheimer's disease

Hann gaf út síðustu bókina sína á síðasta ári.

Þýtt héðan

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!