KVENNABLAÐIÐ

Heill bær lærði táknmál í leyni til að koma heyrnarlausum nágranna sínum á óvart.

Muaharrem er ungur heyrnarlaus maður frá Istanbul, og systir hans Ozlem vann með kvikmyndagerðarmönnum til að búa til stórkostlegan dag fyrir bróður hennar.

Muaharrem

Auglýsingafyrirtæki Leo Burnett og Samsung undirbjuggu þennan ristastóra gjörning fyrir auglýsingaherferð. Þau eyddu heilum mánuði í að setja upp myndavélar hér og þar í hverfinu…

…og kenna nágrönnunum táknmál.

Í auglýsingunni fer Ozlem með bróður sínum út að labba á það sem virðist vera venjulegum degi. Eða þangað til afgreiðslumaðurinn í hverfinu heilsar Muaharren á táknmáli.

Ozlem

Svo fer hann út á götu og ANNAR maður heilsar honum á táknmáli!

Then he goes outside and ANOTHER guy signs at him.

Þarna er honum farið að finnast þetta furðulegt.

Hann rekst á konu sem biðst afsökunar á táknmáli.

He bumps into a woman who signs an apology at him.

Muaharrem og Ozlem setjast inn í leigubíl. Bílstjórinn segir „Halló“ með táknum.

Muaharrem and Ozlem get in a cab. The driver signs "hello."

Svona lítur ansi ráðvilltur maður út.

This is the face of a very, very confused man.

Leigubíllinn fer með þau að torgi þar sem nágrannar Muaharrem heilsa honum.

The cab then drops them off in a public square where Muaharrem's neighbors greet him.

Og kvikmyndafólkið afhjúpar þetta allt sem hluta af auglýsingu fyrir Samsung í Tyrklandi og nýja video innhringistöð fyrir heyrnarskerta.

And the production crew reveals the whole thing was part of an advertisement for Samsung Turkey's new video call center for the hearing impaired.

Og hann er augljóslega hrærður, auglýsing eða ekki, þá var þetta einstaklega innilegt og sætt.

And he, obviously, loses it, because advertisement or not, it is one of the sweetest things ever.

:’)

:')

Hér er svo myndband af því hvernig Samsung fór að því að láta þetta allt verða að veruleika.

 

Þýtt héðan

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!