Íbúar í St. Pauli eru orðnir langþreyttir á því að þefa að hlandi allstaðar eftir skemmtanahald karlkyns bæjarbúa. Viðvarannir, sektir og önnur brögð höfðu engin áhrif svo bærinn fann upp á nýstárlegri lausn, Veggir bæjarins voru þakktir með vatnsfælnu efni og niðurstaðan er sú að veggirnir „pissa til baka“. Sjón er sögu ríkari