Brittany Forster langaði í varir eins og Kylie þannig að hún keypti Candylipz, græju sem sum blogg telja að Kylie noti á sínar varir. Hún prófaði vöruna á mánudagskvöldi með vinkonum sínum, og það er óhætt að segja að það hafi ekki endað eins og þær ætluðu.
youtube.com / Via youtube.com
Um og leið og Brittany tók græjuna af vörunum þá vissi hún að hún væri í vandræðum!


Vinkonur hennar reyndu að róa hana niður og sögðu að þetta myndi minnka. En hún trúði varla hvað hafði gerst.


Brittany sagði frá því að varirnar hefðu verið svo rauðar og stórar daginn eftir að Pílates leiðbeinandinn hennar meira að segja spurði hvort hún vildi hafa ljósin slökkt.


Í dag eru varirnar aftur orðnar venjulegar en ennþá svolítið bláar og marðar.
“„Ég held ég sleppi svona tækjum í bili. Niðurstöðurnar voru æðislega fyndnar, en núna er ég sátt við litlu varirnar mínar.“


Þýtt héðan