Við þekkjum það öll hve erfitt það getur verið að tjónka við krakka, hvað þá heilann bekk eins og sumir kennarar þurfa að gera. Ég er viss um að ég myndi ekki endast út kennslustundina án þess að lenda beint á geðdeild með taugaáfall.
Sumir kennarar eru samt greinilega snillingar í að finna sköpunnargáfunni farveg gegnum kennsluna og þá einmitt við að leysa þrálát vandamál eins og blýantastuld og símanotkun í tímum.
Ef það væru til Óskarsverðlaun fyrir kennara væru þessir 9 hiklaust á verðlaunalistanum!
Fengið héðan.