1. Þegar barnið þitt hættir ekki að pirra köttinn:
Hvað það þýðir: Þú þarft að sækja köttinn undan rúminu þegar þú kemur heim.
2. Þegar þú klárar að þvo af táningssyninum:
Hvað það þýðir: „Ég hef séð hluti, hluti sem ég mun aldrei gleyma“.
3. Þegar þú finnur fnykinn af bossanum á barninu þínu:
Hvað það þýðir: „Þú þrífur þennan“.
4. Þegar þú ert með slæmar fréttir:
Hvað það þýðir: „Dóttir okkar fann skærin“.
5. Þegar þú bara hefur ekki nennu í að elda:
Hvað það þýðir: Nennirðu að kaupa takeout?“
6. Þegar þú ætlar að fá smá tíma fyrir þig:
Hvað það þýðir: „Má ég fá frið fyrir krökkunum í tíu mínútur!“
7. Þegar makinn þinn spyr hvernig barninu gekk hjá tannsa:
Hvað það þýðir: „Spangir“.
8. Þegar þú ert í danstíma hjá barninu:
Hvað það þýðir: „Krípí tvíburarnir eru komnir aftur“.
9. Þegar þú ert orðin allt of sein:
Hvað það þýðir: „Barnið finnur ekki skóna sína!“
10. Þegar þú ert alveg búin að fá nóg af barnastússi:
Hvað það þýðir: „Vá hvað þú þarft að heyra svolítið þegar þú kemur heim“.
11. Þegar barnið er að lúlla:
Hvað það þýðir: „Ekki vekja barnið!“
12. Þegar krakkinn þinn er bara með stæla:
Hvað það þýðir: „Segðu honum að haga sér eða það verða engir jólasveinar í ár!“
13. Þegar krakkarnir þínir vilja endilega horfa á Frozen í þúsundasta skipti:
Hvað það þýðir: „Jább, aftur“.
14. Þegar krakkarnir eru loksins sofnaðir:
Hvað það þýðir: „Mamma stimplar sig út í dag“.
15. Og líka þetta þegar krakkarnir eru sofnaðir:
Hvað það þýðir: „Eigum við að gera, þú veist“.
16. Þegar einhver af vinum þínum eignast barn:
Hvað það þýðir: „Hún er komin!“
17. Þegar makinn þinn smsar að hann ætli á barinn með vinum sínum, fimm mínútum áður en hann ætlaði að koma heim:
Hvað það þýðir: „Njóttu þess því þessi bjór verður þinn síðasti“.
18. Þegar barnið gerir eitthvað sætt:
Hvað það þýðir: „Fljótur, sæktu kameruna!“
19. Þegar krakki á leikvellinum hnerrar á allt og alla.
Hvað það þýðir: „Sæktu handhreinsispreyið“.
20. Þegar þig vantar einhvern til að passa börnin:
Hvað það þýðir: „Er mamma þín laus?“