1. Örbylgjurísotto.
Svo miklu auðveldara en að hangsa við eldavélina og hræra reglulega. Þrjár æðislegar uppskriftir hérna.
2. Súkkulaðibitakaka.
Þetta er ekki bara fljótasta leiðin til að fullnægja smákökuþörfinni, heldur er þetta líka fín leið til að búa til smáköku án þess að háma í sig tíu stykki í leiðinni. Uppskrift hér.
3. Beikon í örbylgjuna.
Engin fita lengur sem þarf að skrúbba af uppáhalds pönnunni. Uppskriftin er hér.
4. Glútenlausar örbylgju Enchiladas.
Þú getur líka notað venjulegar tortillur ef þú vilt. Hvort sem þá tekur þetta bara 10 mínútur að elda. Uppskriftin hér.
5. Súkkulaði og hnetusmjörs bollakaka.
Það erfiðasta við að búa til svona gúmmelaði er að deila því með öðrum. Uppskrift hér.
9. Nutella bollakaka.
Aðeins flóknara en þegar maður hámar í sig Nutella beint úr krukkunni. Uppskrift hér.
10. Örbylgjuð morgunverðarsamloka með eggjahvítu og osti.
Smakkast örugglega æði með Enskum möffins, ef þú vilt gera þetta almennilega. Uppskrift hér.
11. Steiktur hvítlaukur í örbylgjunni.
Því að steiktur hvítlaukur gerir ALLA rétti betri, en stundum nennir maður ekki standa í að steikja. Uppskrift hér.
13. Örbylgju sítrónubitar.
Fæst bráðum í næsta bakaríi, eða bara mjög mjög nálægt þér, því þú sko býrð þá til. Uppskriftin hér.
14. Grænmetisflögur með sýrðum rjóma og lauk.
Reddaðu snakkþörfinni strax! Uppskrift hér.
15. Örbylgjuð sætkartafla.
Tekur svo mikið styttri tíma en þetta venjulega ofnbras sem tekur klukkutíma eða meira. Uppskrift hér.
16. Ropa Vieja í örbylgjuofni.
Klassískur nautakjötsréttur sem heillar bragðlaukana. Uppskrift hér.
17. Mínútu kaffikaka fyrir vegan.
Ferskari en allt þetta sem maður myndi kaupa í búðinni á leið heim. Uppskrift er hér.
18. Örbylgju kjúklingur og dumplings.
Eins þægilegur þægindamatur og hægt er að búa til. Uppskrift here.
19. Hrærð egg fyrir örbylgjuofn.
Með því að hræra í eggjunum á 45 sekúndna fresti þá færðu mjúka og gómsæta eggjahræru, ekki þykka og seiga. Uppskrift hér.
20. Örbylgjuð pönnukaka, í krukku.
Taktu krukku af pönnukökudeigi með þér í vinnuna, hitaðu í örranum og fáðu almennilegan pönnsumorgunmat! Uppskrift hér.
22. Kanilrúllur fyrir örbylgjuna.
Heimalagaðar kanilrúllur eru ógeðslega erfiðar því þú þarft að nota fullt af geri og bíða svo ógeðslega lengi. Þessi uppskrift er tilbúin á nokkrum mínútum! Uppskriftin hér.
23. Makkarónur og ostur.
Einfaldara en einfalt úr pakka, og örugglega bragðbetra. Uppskrift hér.
24. Örbylgju-skarkoli með sítrónu og piparrót.
Gestirnir þurfa ekkert að vita hvernig þú töfraðir fram þennan rétt. Uppskrift hér.
27. Örbylgju Papillote lax.
Að elda lax í bökunarpappír (papillote) er auðvelt, en hérna förum við glænýjar leiðir. Uppskrift hér.