Lífið jan 24, 201590s hlutir sem þér fannst kúl, en eru það ALLS ekki lengur#1 Pox. Þetta þarf ekki að ræða. HM95-glansmyndapoxið var best.#2 Super Soaker. Hvað varð um gömlu góðu vatnsstríðin?#3 Þetta armband sem maður „smellti“ á úlnliðinn… Mjög svalt. #4 Tölvugæludýr. Maður svaf varla á nóttunni útaf þessu.#5 Jójó. Og að vera með jójó-smellu í beltinu var það allra harðasta… Það og að mæta á jójókeppni í Borgarkringlunni.#6 G-Shock úr. Varist eftirlíkingar börnin góð!#7 Skip it. Maður þurfti engan leikfélaga þegar maður gat verið úti á stétt með skip-it á löppinni.#8 Game Boy. Hið heilaga Gral tíunda áratugarins!Auglýsing Tweet Share 0 Pinterest 0 Nýjar færslur Það getur allt breyst á einni sekúndu nóv 23, 2023 0 9703 Framhjáhald ekki rétta leiðin til að fara út úr sambandi nóv 22, 2023 0 3609 Linda Pé losaði sig við skömmina og hjálpar konum að byggja sig upp nóv 20, 2023 0 525 Tengdar færslur 90’s skóladót sem við gátum ekki lifað án. Manstu eftir því? jan 12, 2015 0 9510