KVENNABLAÐIÐ

Hvaða stellingar eru bestar fyrir stjörnumerkið þitt?

Ljónið

nrm_1404932251-the-sensual-spoon

Þú ert dramadrottning og elskar alls konar leiki. Þessvegna er upplagt að leggja dálítið uppúr forleik í þínu tilfelli. Gefðu manninum sjóðheitt nudd (og svo biðurðu að sjálfsögðu um að fá sömu meðferð). Eftir forleikinn fylgið þið eftir með heitu spoon-sex. Það kemur alltaf á óvart. Á myndinni er til dæmis spooning fyrir lengra komna :)

 

Steingeit

53a05ae2ab904_-_twirl-a-girl
Það eru góðar líkur á því að þú hafir gaman af leikjum í rúminu, sem er frábært! Næst þegar þið eruð í stuði prófið “Twirl-A-Girl”. Maðurinn liggur á bakinu og þú sest ofan á hann og snýrð til hliðar. Notaðu hendurnar til að halda þér uppi og finndu þér gott grúv. Þetta er líklegt til að vera skrýtið til að byrja með, en þetta verður fljótt GEÐVEIKT.

 

Vog

53a073f98e02f_-_oral-sex-sofasogood-de

Konur í þessu stjörnumerki elska forleik og eru sérlega góðar í að kyssa. Til þess að nýta þessa styrkleika er stellingin “The So-Fa So Good” sú rétta. Hér er 69 tekin upp á nýtt plan með þessari. Maðurinn situr öfugur í sófanum og þú ferð svo ofan á hann með höfuðið milli lappanna á honum. Svo ættuð þið að vita hvernig þetta virkar. Passaðu bara að taka hann úr sokkunum áður en þið byrjið.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!