KVENNABLAÐIÐ

Hvaða stellingar eru bestar fyrir stjörnumerkið þitt?

Frá því við á Sykur.is opnuðum höfum við meðal annars fært ykkur Kynlíf og stjörnumerkin, Hvaða stjörnumerki passa best og verst saman og Stjörnumerkin og líkamsræktin og virðist fólk fylgja þessum spám í leit sinni að ástinni. Núna langar okkur hins vegar að velta aðeins fyrir okkur hegðunarmynstri stjörnumerkjanna í rúminu. Hvaða stelling passar þínu stjörnumerki best?

Myndirnar eru frá Cosmopolitan

 

Meyjan

53a04374bc7f0_-_standing-tiger-crouching-dragon

Meyjur eiga það til að þurfa að greina allt umhverfi sitt og vera mjög nákvæmar-. Til að forða þér frá því að vera of lokuð í eigin höfði skaltu velja einfalda stellingu eins og The Standing Tiger. Konan er á fjórum fótum eins og venjulega fyrir doggy style, en alveg á brúninni á rúminu með manninn fyrir aftan sig. Skemmtileg tilbreyting á hefðbundinni stellingu.

 

Vatnsberinn

53a11dab08f1a_-_the-rub-a-dub

Vatnsberinn er þekktur fyrir að vera tilraunakenndur og óheflaður. Við mælum með Rub-a-Tub. Skelltu þér í bað og fylltu það rétt tæplega hálft. Maðurinn situr undir og þú svo ofan á hann með andlitið frá honum. Ef þú ert með góðan og öflugan sturtuhaus þá notarðu hann á snípinn, en ef ekki þá skaltu nota titrara eða egg.

 

Hrúturinn

53a11f7574b6e_-_row-his-aacp49-boat

Þú ert sjálfstæð og hugrökk, þannig að það þýðir ekkert minna en smá áhætta sem hin stjörnumerkin myndu forða sér frá. Stellingin heitir The Rocking Chair.
Maðurinn situr í stól sem helst gefur örlítið eftir eða getur ruggað. Þú smellir þér svo ofan á hann með andlitið í átt til hans. Þegar þetta er orðið þægilegt skaltu setja fæturna á stólinn meðfram lærum mannsins. Þú getur svo tekið algera stjórn á aðstæðum. Njóttu!

1 2 3 4 Næsta

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!