Þetta eru 11 smáatriði … en það er bara svo erfitt að horfa á þau.
1. Þetta er ekki mjög listræn uppstilling! Var ekki hægt að bæta einum við?
2. Vel gert herra flísalagningarmaður! 9,5 í einkunn! Dúkurinn og flísarnar passa ekki neitt saman. Slow clap handa þér!
3. Fólk með lengri handleggi en fótleggi getur hrósað langþráðum sigri þegar það sest á þetta klósett – pappírinn er bara í ákjósanlegri 1,5 metra fjarlægð!
4. Hver þarf að hafa dyrnar í miðjunni? Er það ekki bara gamaldags? Miklu fallegra að hafa þær bara einhvers staðar!
5. Þessi litli hurðastoppari sagði upp í vinnunni, færði sig um set og ætlar í mál við vinnuveitandann. Burumm bumm TSSSSS!!!
6. „Ertu nokkuð með númerið hjá þessum sem lagaði gangstéttina? Ég er nefnilega með ljóta sprungu í veggnum.“
7. Hvað skyldi sá sem hafði umsjón með uppsetningu þessara flúorljósa hafa tekið á tímann?
8. Þessi fáránlegi garður fær seint tilnefningu til garðhönnunarverðlauna, ekki satt?
9. Er ekki lágmark að súlan haldi að minnsta kosti einhverju uppi? Haaalló!
10. Þurrkaðu hendurnar og láttu hurða þig í smettið á sama tíma.
11. Heyrðu, ekki málið, ég toga bara í þetta ósýnilega handfang og þá kemst ég út.
12. Arg! Þetta stingur svo í augu. Þú getur ekki gert mér þetta! Skammastu þín herra flísalagningarmaður!