KVENNABLAÐIÐ

Athygisverð tilraun! – Hvað gerist þegar þú hellir bráðnum kopar í kókoshnetu?

Kókoshnetur eru undravert fyrirbæri. Ekki einungis er kókosolían heilnæm og vatnið úr kókoshnetunni bráðhollt, heldur má einnig með sanni segja að kókoshnetan sjálf sé eitt af undraverkum náttúrunnar.

Hvað gerist til að mynda, þegar fersk kókoshneta er opnuð og fyllt af fljótandi kopar? Springur hnetan? Bráðnar hún? Eða heldur hnetan lögun sinni og kælir fljótandi koparinn hægt og rólega, meðan hitastigið lækkar smám saman?

Athyglisverð tilraun í meira lagi; þetta er það sem gerist!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!