Sú kenning að maður verði að syngja í réttri tóntegund er á algjörum misskilningi byggð. Allt sem til þarf er skilningur á laginu, samkennd með poppstjörnunni og innlifun. Hvar stendur það skrifað að maður verði að syngja upphátt um borð í bíl? Er ekki nóg að hreyfa varirnar eins og hún Bexlee Marie gerir hér?