KVENNABLAÐIÐ

Tveggja ára gömul súperdúlla rúllar upp Adele af mikilli innilfun

Sú kenning að maður verði að syngja í réttri tóntegund er á algjörum misskilningi byggð. Allt sem til þarf er skilningur á laginu, samkennd með poppstjörnunni og innlifun. Hvar stendur það skrifað að maður verði að syngja upphátt um borð í bíl? Er ekki nóg að hreyfa varirnar eins og hún Bexlee Marie gerir hér?

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!