Alveg er það einkennilegt hvað köttum þykir notarlegt að troða sér ofan í litlar holur og afmörkuð rými. Ekkert virðist of erfitt þegar kettir eiga í hlut; táfýluskór, keramikvasar, gömul tissjúbox, kúlulaga fiskabúr og jafnvel óhreinir sportsokkar.
Af hverju gera dýrin þetta eiginlega – veit það einhver?
Curiosity didn’t kill these cats… but it got them stuck in things :p
Posted by HooplaHa on Monday, November 2, 2015