Engin orð eru nægilega sterk til að lýsa unaðinum sem fram fer í myndbandinu hér að neðan; sumt er einfaldlega þess eðlis að upplifunin ein – ekki aumur endurómur fátæklegra orða getur fangað nautnina sem fólgin er í bræddum osti, ofnbökuðum pepperonisneiðum og dúnmjúkum brauðhleif sem hitaður er undir álpappír á 170 gráðu hita …
