KVENNABLAÐIÐ

EINFALT OG LJÚFT! – Guðdómlegur pestó-kjúklingur með ofnbökuðum tómötum og Mozzarella!

Viltu slá í gegn í eldhúsinu í kvöld með lítilli fyrirhöfn? Langar þig í jafnvel í kjúklingabringur? Ofnbakaðar? Hvað með að smyrja pestó á fjórar bringur; smella í ofnfast mót – sneiða niður tómata og leggja yfir og toppa svo dýrðina með rifnum osti?

Í alvöru talað; þetta verður ekki mikið einfaldara! 

4-Ingredient Chicken Bake

Posted by BuzzFeed Video on Tuesday, September 15, 2015