Hvernig hljómar tónlist þýsku þungarokkshljómsveitarinnar RAMMSTEIN í acapella útgáfu? Er hægt að syngja raddaða útgáfu af þýsku þungarokki svo takist til? Blandaði acapella kórinn Viva Vox tókst á við verkefnið fyrir einhverju síðan, tróð upp á tónleikum og fórst verkefnið ágætlega úr hendi …
