Forsetaframbjóðendur og fyrirmenni vilja gjarnan komast að hjá sjónvarpsstjörnunni Ellen til að flíkka upp á ímynd sína og sérstaklega til að sýna fram á að þeir séu rosa fyndnir og með góðan húmor. Ekki tekst öllum jafn vel upp en hér er smá safn af gestum Ellen sem reyna að sýna sínar bestu hliðar…
