Raða, flokka, skipuleggja. það er gott að vita hvar dótið manns er. Skipuleggðu lífið því það er auðveldara.
Skipuleggðu dótið á baðherberginu á einfaldan og ódýran hátt. Gömul timburfjöl skrúfuð í vegg og glerkrukkurnar festar með járnþvingum á fjölina. Fullkomin lausn fyrir smádótið.
Það er ótrúlega pirrandi þegar maður finnur ekki samstæða sokka og því er upplagt að hengja upp svona hanka fyrir eftirlýsta sokka sem eru týndir.

Þetta er rosa flottur standur fyrir skartgripi. Viðarkubbur og járnrör sem eru spreyjuð svört.
