Churchill-klúbburinn á Íslandi fékk að heimsækja ótrúlega viðamikið stríðsminjasafn í einkaeigu. Safnarinn hóf að safna stríðsminjum árið 2006 og nú fyllir safnið tvö heil herbergi. Vitað er um aðra safnara sem hafa safnað stríðsminjum í hartnær hálfa öld.
