Jólatískusýning Victoria’s Secret undirfataframleiðandans var sjónvarpað í gær og eflaust margir sem horfðu á englana vappa klæðalitla um pallanna með silkivængina sína. Hér eru herlegheitin í nokkrum ljósmyndum fyrir þá sem misstu af undirfataveislu ársins.
