Jólatískusýning Victoria’s Secret undirfataframleiðandans var sjónvarpað í gær og eflaust margir sem horfðu á englana vappa klæðalitla um pallanna með silkivængina sína. Hér eru herlegheitin í nokkrum ljósmyndum fyrir þá sem misstu af undirfataveislu ársins.
![at-the-end-of-the-show-the-models-storm-the-runway](https://www.sykur.is/wp-content/uploads/2014/12/at-the-end-of-the-show-the-models-storm-the-runway-500x451.jpg)