Það er ekkert leyndarmál að nú á tímum spila samfélagsmiðlar stórt hlutverk í okkar lífi. Hvort sem þú er „tístari“ eða háð facebook þá hafa flestir fundið samfélagsmiðil að sínu skapi sem þeir fara inná daglega.
Viktorija Pashuta listrænn stjórnandi vann skemmtilegt verkefni sem snýst um það hvernig samfélagsmiðlarnir litu út ef þeir væru manneskjur.
Hvað ef í stað þess að vera vefsíður þá væru þessir samfélgasmiðlar manneskjur sem snertu líf fólks um allan heim alla daga.
Viktorija notaði átta þáttakendur sem hún notaði til að breyta samfélagsmiðlunum í manneskjur.
Skemmtilegt!
Facebook er frekar venjuleg týpa
Flickr er frekar „artý“
Google+ er litrík
Instagram er gamalt og klassíkst útlit
Linkedin er „business“ týpan
Pinterest er auðvitað trú rauða litnum
Tumblr er hipster
Twitter er frekar klassískur