Nú eru 30 ár síðan Bob Geldof kallaði saman allar helstu poppstjörnur heimsins og gerði ‘Do They Know It’s Christmas’ lagið til styrktar bágstöddum í Afríku. Enn á ný hittast breskir popparar og endurgera lagið. Hvernig finnst ykkur þeim takast til?

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!