Í viðtalinu við Kim Kardashian í Papermag.com sem kom út í dag kemur í ljós að stúlkan sýnir ekki bara á sér rassinn. Þessi æðsti prestur samfélagsmiðlana segir í viðtalinu að hún elski að deila sér og sínu lífi með aðdáendum. Það fer ekkert á milli mála, Kim!