OGE Creative Group hefur hannað húsgagn sem þeir kalla Stóra fuglahreiðrið. Hugsunin á bak við þessa mögnuðu hönnun er að hreiðrið sé hinn fullkomni staður til að fæða af sér nýjar og frábærar hugmyndir. Ótrúlega smart!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!