Nú verða allir að styðja forsætisráðherrann og leita uppi frímerki og gamla mynt í fórum sínum. Ekki þarf þó að fara tómhentur frá honum því hann býður munnþurrkur, límmiða, spil og veggmyndir í skiptum fyrir. Auglýsing þessi birtist í Bændablaðinu -hvar annarstaðar!
