Baby Foot er snilld fyrir þá sem eru með harða og þurra húð á fótunum. Í pakkanum eru plastskór sem þú klæðist í klukkutíma. Muna að þvo fæturnar fyrst! Eftir örfáa daga byrjar dauða húðin að detta af og það er eins og maður sé að skipta um ham. Þetta er dálítið kreisí meðan á þessu stendur en vel þess virði því fæturnir verða mjúkir og fínir eins og á ungabarni á eftir. Hér er snyrtivörubloggari sem lýsir upplifun sinni af þessari frábæru vöru.
