KVENNABLAÐIÐ

Þessi hvolpur á EKKI SÉNS á að sitja kyrr! – myndband

Þessi voffi heitir Kibo og hann á engan möguleika á að vera kyrr þegar eigandinn hellir matnum í dallinn hans. Ekki fræðilegan!

En hey, ég skil hann vel! Ég verð líka stjórnlaus í svona aðstæðum.