KVENNABLAÐIÐ

Flott förðun frá Real Techniques

Real Techniques pæjurnar kenna hvernig best er að bursta farðanum á til þess að fá fallega áferð á húðina. Síðan er að ramma inn augun með áberandi augabrúnum og punkturinn yfir i-ið er auðvitað flottar sterkar varir. Mjög smart.